Innskráning í Karellen

Leikskóladagatal 2022-23

Í morgun komu þrjár mæður ásamt börnum með gjöf, clics-kubba og spil, frá nemendum og foreldrum elsta árgangs leikskólans. Eins færðu þær starfsfólki veitingar á kaffistofuna. Við þökkum kærlega fyrir okkur og um leið óskum við þeim velfarnaðar á nýjum vettvangi, þeirra verður saknað. Kærleikskveðjur börn og starfsfólk Bergheima

Skólafréttir

Viðburðir í uppsiglingu

Bergheimar, Hafnarbergi 32 | Sími: 4803660 | Netfang: bergheimar@hjalli.is
© 2016 - Karellen