Innskráning í Karellen

Sex kjarnar eru í leikskólanum og er hann opinn frá kl.07.30 til kl.17.00.
Vistunartíminn er frá kl:07.30 til -kl:12.00 og síðan klukkutíma lenging á viðveru alveg til kl:17.00.
Boðið er upp á mat og hressingu allt eftir vistunartíma.
Gjaldskrá má finna hér.
Veittur er systkinaafsláttur, 30% fyrir annað barn og 50% afsláttur fyrir þriðja barn.

© 2016 - Karellen