Innskráning í Karellen
news

Dagur íslenskrar tungu

17. 11. 2023

16 nóvember er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar og dagur íslenskrar tungu. Sú hefð hefur skapast að nemendur úr 6 bekk koma og lesa fyrir leikskólabörn. Nemendur grunnskólans skipta sér í hópa og lesa fyrir fámenna hópa leikskólabarna á hverjum kjarna. Eftir lesturinn gefa...

Meira

news

Gjöf

30. 05. 2023

Nína Björgvinsdóttir sem ólst upp í Þorlákshöfn færði skólanum ullarsokka að gjöf, við munum nota þá fyrir börn þegar kólna f...

Meira

news

Jólaálfar

06. 12. 2022

Jólaálfarnir Blær og Frost komu til okkar í leikskólann 05 desember. Jólaálfarnir vinna í smiðju jólasveinanna uppi í fjöllunum en þeir eru einstaklega forvitnir og lauma sér niður til mannanna fyrir jólin. Við vorum svo heppin að þeir heimsóttu okkur. Jólaálfarnir komu inn ...

Meira

news

Aðalfundur foreldrafélagsins

30. 09. 2022

Á aðalfundi foreldrafélgasins 06.09.2022 var gerð breyting á fulltrúum í foreldrafélagi og foreldraráði leikskólans skólaárið 2022-23

Foreldrafélag:

Inga Jóna Bragadóttir formaður

Íris Kristrún Kristmundsdóttir gjaldkeri

Þuríður Anna Róbertsdó...

Meira

news

Skóladagatal 21/22

22. 03. 2022

Kæru fjölskyldur skóladagatalið er undir Áætlanir

https://my.karellen.is/cms/page/?domain=bergheimar...

...

Meira

news

Kakóstund í garðinum

08. 12. 2021

Við áttum alveg yndislega stund í garðinum með heitt kakó með rjóma og piparkökum. Fengum tvo jólasveina í heimsókn sem komu færandi hendi og gáfu öllum börnum pakka

...

Meira

© 2016 - Karellen